Ökutækjaskrá

Í ökutækjaskrá Upplýsingaheima er hægt að nálgast upplýsingar um ökutæki. Lagt er kapp á að framsetning sé skýr og aðgengileg fyrir notendur.

Hægt er að fletta upp eftir fastanúmeri, skráningarnúmeri eða verksmiðjunúmeri. Einnig er hægt að fletta upp eftir kennitölu eiganda þegar ökutæki er eign lögaðila. Þá er hægt að fletta upp ökutækjum í eigu einstaklinga eftir kennitölu, en slíkt er eingöngu í boði fyrir aðila með sérheimild fyrir kennitöluuppflettingar. Meðal gagna sem eru aðgengileg eru grunnupplýsingar um ökutækið, eigenda og umráðaferill, ferilskrá ökutækis og slysaskrá. Upplýsingar um álestra og opinber gjöld, tjónaferill og tæknilýsingar af ýmsu tagi og margt fleira.

Gögnin sem birt eru á síðunni eru eign Umferðastofu og alltaf eru birt rauntímagögn. Allar upplýsingar úr ökutækjaskrá eru veittar samkvæmt starfsreglum Umferðarstofu og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Til að geta notað þjónustuna þarftu að vera skráður inn í kerfið.

Leit í ökutækjaskrá eftir ökutæki*

* Fyllið aðeins út einn reit


Við mælum með...

að þú skiptir reglulega um lykilorð. Best er að blanda saman, tölustöfum, bókstöfum og táknum og endurnýja lykilorðið á a.m.k. þriggja mánaða fresti. Það á aldrei að gefa upp lykilorðið sitt til þriðja aðila!.

Text Size Controls

Til hægri - ERS


Þessi vefur byggir á Eplica - Veflausnir