Ökutækjaskrá

Í ökutækjaskrá Upplısingaheima er hægt ağ nálgast upplısingar um ökutæki. Lagt er kapp á ağ framsetning sé skır og ağgengileg fyrir notendur.

Hægt er ağ fletta upp eftir fastanúmeri, skráningarnúmeri eğa verksmiğjunúmeri. Einnig er hægt ağ fletta upp eftir kennitölu eiganda şegar ökutæki er eign lögağila. Şá er hægt ağ fletta upp ökutækjum í eigu einstaklinga eftir kennitölu, en slíkt er eingöngu í boği fyrir ağila meğ sérheimild fyrir kennitöluuppflettingar. Meğal gagna sem eru ağgengileg eru grunnupplısingar um ökutækiğ, eigenda og umráğaferill, ferilskrá ökutækis og slysaskrá. Upplısingar um álestra og opinber gjöld, tjónaferill og tæknilısingar af ımsu tagi og margt fleira.

Gögnin sem birt eru á síğunni eru eign Umferğastofu og alltaf eru birt rauntímagögn. Allar upplısingar úr ökutækjaskrá eru veittar samkvæmt starfsreglum Umferğarstofu og í samræmi viğ lög og reglur um persónuvernd og meğferğ persónuupplısinga.

Til ağ geta notağ şjónustuna şarftu ağ vera skráğur inn í kerfiğ.

Leit í ökutækjaskrá eftir ökutæki*

* Fylliğ ağeins út einn reit


Viğ mælum meğ...

ağ şú skiptir reglulega um lykilorğ. Best er ağ blanda saman, tölustöfum, bókstöfum og táknum og endurnıja lykilorğiğ á a.m.k. şriggja mánağa fresti. Şağ á aldrei ağ gefa upp lykilorğiğ sitt til şriğja ağila!.

Allir_i_rod__MA

Text Size ControlsŞessi vefur byggir á Eplica - Veflausnir