Fréttir

Hægagangur við upplýsingaleit í Ökutækjaskrá

Undanfarna daga hafa sumir viðskiptavinir Upplýsingaheima orðið varir við hægagang við  upplýsingaleit í Ökutækjaskrá. Skýrr vinnur nú hörðum höndum með samstarfsaðilum fyrirtækisins að því að komast að rótum orsaka hægagangsins og leysa vandamálið hratt og vel. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum og truflunum sem viðskiptavinir kunna að verða fyrir af þessum völdum.

 

Við mælum með...

að þú skiptir reglulega um lykilorð. Best er að blanda saman, tölustöfum, bókstöfum og táknum og endurnýja lykilorðið á a.m.k. þriggja mánaða fresti. Það á aldrei að gefa upp lykilorðið sitt til þriðja aðila!.

A_heimleid_MA

Text Size Controls



Þessi vefur byggir á Eplica - Vefur