Fréttir
Tryggingarmiðstöðin velur ökutækjaskrá Skýrr
Unnið er þétt með umferðastofu að færa inn allar þær upplýsingar sem vantaði inn ásamt því að markviss vinna er í gangi í að uppfylla allar þær óskir sem komið hafa fram frá viðskiptavinum okkar um betrumbætur á lausninni. Ökutækjaskrá Skýrr er orðin ein stærsti vefur sem miðlar upplýsingum úr ökutækjaskrá og eru viðskiptavinir allt frá öllum stærstu bílaumboðum landins ásamt lögfræðingum og tryggingarfélögum.